03.09.2013
Um 2000 manns sjá sýningu Kristjáns C. Magnússonar
Ljósmyndir úr eigu Kristjáns C. Magnússonar hafa verið til sýnis í Safnahúsinu í allt sumar og hafa um 2000 manns ritað nafn sitt í gestabók. Viljum við þakka gestum komuna og allar þær upplýsingar sem við höfum fengið um þær myndir sem hafa verið til sýnis.