06.10.2025
Ljósmyndagreining í október
Við boðum ljósmyndagreiningu á fimmtudaginn 9. október kl. 14 á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Nú ætlum við að reyna við óþekkta einstaklinga úr ljósmyndasafni Feykis. Sem fyrr er hægt að forskoða myndirnar á heimasíðunni. Sjáumst hress!