12.09.2025
Ráðstefnuferð starfsmanna
Starfsmenn Héraðsskjalasafns Skagfirðinga ætla leggja land undir fót og skella sér á norræna ráðstefnu um skjalamál. Fyrir vikið verður safnið lokað dagana 15.-18. september. Opnum aftur föstudaginn 19. september.