Fara í efni

Stafræn endurgerð handrita

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hefur undanfarin ár hlotið styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að mynda og miðla mikilvægum gögnum í varðveislu safnsins. Til að byrja með var lögð áhersla á að búa til stafrænt afrit af svokölluðum hreppagögnum svo sem fundargerðum hreppsnefnda, hreppsbókum, sveitabókum, uppboðsbókum o.s.frv. Undanfarið hefur einnig verið sótt um styrki til að ljósmynda einkaskjöl eins og handskrifuð sveitablöð og rímnahandrit.

Opinber gögn

Akrahreppur

Hofshreppur

Hreppstjóri Hofshrepps

Sauðárkrókur

Haganeshreppur

 • Fundagerðabók hreppsnefndar Haganeshrepps 1898-1909 Atom
 • Fundagerðabók hreppsnefndar Haganeshrepps 1923-1933 Atom
 • Hreppsbók/sveitabók Haganeshrepps 1907-1928 Atom
 • Úttektarbók 1923-1935 Atom
 • Úttektarbók 1912-1923 Atom

Rípurhreppur

 • Fundagjörðabók hreppsnefndar Rípurhrepps 1875-1921 Atom
 • Fundagjörðabók hreppsnefndar Rípurhrepps 1922-1944 Atom

Seyluhreppur

  • Fundagerðarbók - hreppsnefnd og almennir sveitafundir 1923-1937. Atom
  • Hreppsbók - reikningar sveitasjóðs og fátækraásigkomulag 1790-1816. Atom
  • Hreppsbók - reikningar sveitasjóðs og fátækraásigkomulag 1834-1861. Atom
  • Sveitabók - 1861-1876. Atom
  • Sveitabók - 1877-1906. Atom
  • Sveitabók - 1906-1921. Atom
  • Sveitabók - 1922-1929. Atom
  • Úttektarbók 1840-1864. Atom
  • Úttektarbók 1865-1888. Atom
  • Úttektarbók 1889-1903. Atom
  • Úttektarbók 1904-1929. Atom
  • Uppskrifta/virðinga/uppboðsbók 1880-1911. Atom
  • Uppskrifta/virðinga/uppboðsbók 1912-1931. Atom
  • Uppboðsbók hreppstjóra 1924-1935. Atom
 • Fellshreppur
  • Fundagerðabók hreppsnefndar 1915-1937 Atom
  • Hreppsbók / Sveitarbók 1865-1881 Atom
  • Hreppsbók / Sveitarbók 1881-1915 Atom
  • Hreppsbók / Sveitarbók 1915-1923 Atom
  • Úttektabækur 1900-1911 Atom
  • Uppskrifta / Virðinga / Uppboðsbók 1901-1927 Atom
 • Skarðshreppur
  • Fundagerðabók Hreppsnefndar Skarðshrepps 1907-1939. Atom
 • Staðarhreppur
  • Fundagerðabók Hreppsnefndar Staðarhrepps 1882-1911. Atom
  • Úttektarbók 1886-1935. Atom
 • Viðvíkurhreppur
  • Sveitarbók hreppsnefndar Viðvíkurhrepps 1886-1933. Atom
  • Hreppsbók 1 Viðvíkurhrepps 1791-1838. Atom
  • Hreppsbók 2 Viðvíkurhrepps 1838-1883. Atom
  • Úttektarbók 1876-1914. Atom
  • Úttektarbók 1912-1930. Atom

Brunabótafélag Íslands

  • Virðingabók Brunabótafélags Íslands fyrir Sauðárkrók 1916-1917 Skráning pdf
  • Virðingabók Brunabótafélags Íslands fyrir Sauðárkrók 1917-1928 Skráning pdf

 Einkaskjöl

Sveitablöð
Rímnahandrit
19. aldar handrit