Fara í efni

Hlaðvarp

Skagfirðingabók 2020

Sögufélag Skagfirðinga hélt hóf í tilefni af útgáfu Skagfirðingabókar 2020. Útgáfuhófið var haldið í Safnahúsinu 3. október 2020. Eftirtaldir aðilar ávörpuðu gesti:
Hjalti Pálsson - Skagfirðingabók 2020
Sölvi Sveinsson - Guðjón Ingimundarson
Birgir Guðjónsson - Guðjón og Bogga
Sólborg Una Pálsdóttir - Einkaskjalasafn Guðjóns Ingimundarsonar

Skoða þætti