Fara í efni

Feykir í 40 ár

Feykir í 40 ár

Í tilefni af 40 ára afmæli héraðsblaðsins Feykis árið 2021 tók Kristín Sigurrós Einarsdóttir nokkra Feykismenn og -konur tali. Hér er víða komið við, allt frá upphafi blaðsins til dagsins í dag og framtíðarhorfur. Rætt er við Árna Gunnarsson, Pál Friðriksson, Berglindi Þorsteinsdóttur, Jón Ormar Ormsson og Þórhall Ásmundsson.