Fara í efni

Gjaldskrá

  • Ljósmyndir, birting í bókum
    - Forsíða 17.125 kr
    - Innsíður 6.250 kr.
  • Dagblöð, vikublöð
    - 26% af síðu eða meira 17.125 kr.
    - 25% af síðu eða minna 8.620 kr.
  • Tímarit
    - Forsíða eða kápa 17.125 kr.
    - Innsíður 6.250 kr.
  • Aðrar birtingar
    - Birting á heimasíðum fyrirtækja 6.250 kr.
    - Birting á sýningum 6.250 kr.
    - Birting í auglýsingu/skjáauglýsingu 17.125 kr.
    - Birting í frétta- og dagskrárefni 17.125 kr.
    - Afgreiðslugjald vegna einkanota 1.720 kr.
    - Gjald vegna ýmissa annara nota s.s. prentunar á boli, minjagripi og þess háttar skal semja um við safnið. Verð fer eftir upplagi viðkomandi gripa.
  • Ljósritun gagna
    • Ljósritun A4/A5, hver síða 50 kr
    • Ljósritun A3, hver síða 80 kr
    • Skönnun A5/A4/A3, hver síða 80 kr
    • Ljósmyndun handrita, hver síða 105 kr. Ef um margar síður er að ræða þá er rukkað eftir
    tímavinnu starfsmanns. 
  • Vinnslugjald
    - Gjald vegna flokkunar, frágangs og skráningu á ófrágengnum gögnum skilaskyldra aðila, 8.497 kr á
    tímann.
    - Útseld vinna vegna skráninga- og rannsóknaverkefna 13.597 kr

Samþykkt í atvinnu-,menningar- og kynningarnefnd 31. október og sveitarstjórn 15. nóvember 2023.