Fara í efni

Listaverk

Hér kemur skrá yfir þau listaverk sem eru í eigu og/eða í umsjón Listasafns Skagfirðinga

Anna Hrefnudóttir

  • Nr. 198. Tveim heimar mætast

Ágúst Eiðsson

  • Nr. 151. Geislun. 1996
  • Nr. 193. Ank
  • Nr. 229. Ónefnd
  • Nr. 232. Án nafns

Árni Elfar

  • Nr. 118. Nýjibær á Sauðárkróki
  • Nr. 149. Kofi Gísla Lága á eyrinni
  • Nr. 231. Kvöld. 1983

Ásgeir Bjarnþórsson

  • Nr. 15. Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson rithöfundur). 1965

Ásgrímur Jónsson

  • Nr. 5. Úr Borgarfirði
  • Nr. 384. (nafnlaust)

Áslaug Jóna

  • Nr. 102. Í felum. 1987

Ásta Pálsdóttir

  • Nr. 50. Einbúinn. 1981
  • Nr. 51. Sjávarborg. 1981
  • Nr. 194. Guðjón bakari
  • Nr. 213. Bjarni Har. Sauðárkróksbær
  • Nr. 222. Gísli lági af Skaganum. 1981
  • Nr. 223. Gamla Læknishúsið. 1996
  • Nr. 224. Gamli barnaskólinn
  • Nr. 227. Blönduhlíðarfjöll
  • Nr. 301. Gamla sýslumannshúsið. 1996

Baldvin Árnason

  • Nr. 116. Jökullón

Beverly R. Jónsson

  • Nr. 48. Behold-The Man. 1974

Bjarni Jónsson

  • Nr. 106. Landlega

Bolli Gústavsson

  • Nr. 177. Stephan G. Stephansson

Bryndís Björgvinsdóttir

  • Nr. 197. Vor

Daði Guðbjörnsson

  • Nr. 90. (nafnlaust)

Einar G. Baldvinsson

  • Nr. 23. Frá Djúpavík

Einar Jónsson (1863-1922)

  • Nr. 38. Sauðárkrókur

Elías B. Halldórsson

  • Nr. 1. Við Gönguskarðsá
  • Nr. 2. Heyannir
  • Nr. 3. Torfristumaður
  • Nr. 16. Í Skarðsárgili
  • Nr. 27. Í Úr Hegranesi
  • Nr. 28. Veiðikona
  • Nr. 35. Á miðum
  • Nr. 36. Skagfirsk stemma
  • Nr. 37. Þingfundur
  • Nr. 41. Leysing
  • Nr. 42. Holdrosi
  • Nr. 57. Í varpanum
  • Nr. 58. Lífsþefur
  • Nr. 59. Grásleppuvor
  • Nr. 60. Við Öxará
  • Nr. 61. Víst skal höggva
  • Nr. 62. Vorvindar
  • Nr. 63. Eftir stríð
  • Nr. 64. Sporðadans
  • Nr. 65. Bro bro brille
  • Nr. 66. Útleiðni
  • Nr. 82. (nafnlaust)
  • Nr. 83. Martröð - Rammur leikur
  • Nr. 115. Lognið undir bjarginu
  • Nr. 143. (Fólk)
  • Nr. 144. Geislafingur
  • Nr. 145. Brandajól
  • Nr. 150. Sauðárkrókskirkja
  • Nr. 209. (nafnlaust)
  • Nr. 216. (nafnlaust)
  • Nr. 300. (nafnlaust)
  • Nr. 300. (nafnlaust)

Eyþór Stefánsson

  • Nr. 176. Frá Fljúgandi tónn

Gunnar Friðriksson

  • Nr. 40. Tvö andlit. 1979
  • Nr. 44. Héraðsvötn í ljósaskiptum. 1980
  • Nr. 45. Furðustrandir. 1986
  • Nr. 111. Blá fjöll. 1990
  • Nr. 112. (nafnlaust). 1986
  • Nr. 178. Hrafnar. 1977
  • Nr. 179. Hráslagi. 1993

Gunnar Sigurjónsson

  • Nr. 80. Þjóðsaga um Jónsmessunótt . 1982
  • Nr. 152. Jónsmessunótt. 1978
  • Nr. 153. Gýjarfoss. 1987
  • Nr. 154. Ljóti pollur. 1982
  • Nr. 155. Bergbúi. 1993
  • Nr. 156. Bergbúinn í Þórðarhöfða. 1991
  • Nr. 157. Úr Jökulsárgljúfrum. 1976
  • Nr. 158. Haust í Kjarnaskógi. 1984
  • Nr. 159. Við Hafnarhólma Borgarfirði eystri. 1986
  • Nr. 160. Tindastóll. 1979
  • Nr. 161. Hraunþúfuklaustur í Vesturdal í Skagafirði. 1995
  • Nr. 162. Frá Ásbyrgi. 1991
  • Nr. 163. Brattahlíð. 1975
  • Nr. 164. Hvítárnes og Skriðufell. 1991
  • Nr. 164. Hvítárnes og Skriðufell. 1991
  • Nr. 165. Frá Drekagili. 1988
  • Nr. 166. Dynjandi. 1990
  • Nr. 167. Þverbrekka. 1993
  • Nr. 168. Álfaklettar við Akureyri. 1994
  • Nr. 169. Við Eyvindará. 1996
  • Nr. 170. Við Kárahnjúka. 1998
  • Nr. 171. Stíflulón. 1993
  • Nr. 172. Frá Drangey. 1997
  • Nr. 173. Við Þeistareiki. 1991
  • Nr. 174. Sævarlandsvík. 1998
  • Nr. 175. Véskvíar. 1995
  • Nr. 187. Drangey.

Gunnlaugur Scheving

  • Nr. 196. Drangey

Gunnþórunn Sveinsdóttir

  • Nr. 30. (nafnlaust). 1968
  • Nr. 99. Grænufjöll II
  • Nr. 100. Nægtarborð
  • Nr. 101. Silfra I
  • Nr. 29. (nafnlaust). 1968
  • Nr. 98. (nafnlaust)

Guðbjartur Gunnarsson

  • Nr. 104. Ljósbrot. 1990

Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson

  • Nr. 123. (nafnlaust). 1996
  • Nr. 225. Ernan. 1994

Guðmundur Benediktsson

  • Nr. 18. Samhyggja. 1971

Guðmundur Ármann

  • Nr. 147. Rauður fugl. 1986

Guðrún Sigurðardóttir

  • Nr. 203. Drangey. 1988
  • Nr. 205. (nafnlaus). 1988

Gísli Guðmann

  • Nr. 43. Við vötnin. 1979

Gústaf Geir Bollason

  • Nr. 189. Án heitis

Halla Haraldsdóttir

  • Nr. 9. Jarðskurn. 1968

Halldór Pétursson

  • Nr. 377. Ytri Kot. 1970

Hans Cristiansen

  • Nr. 88. Dittað að. 1987

Helgi Þorgils Friðjónsson

  • Nr. 89. Demanturinn. 1985

Herbert Sigfússon

  • Nr. 392. Jóhannes Jóhannesson (1885-1946).

Hildar Jóhann Pálsson

  • Nr. 148. Bóla í Blönduhlíð. 1996

Hjördís Bergsdóttir. Dósla

  • Nr. 191. Inni-úti, úti-inni

Hringur Jóhannesson

  • Nr. 92. (nafnlaus)
  • Nr. 79. Þvottur í þoku. 1984

Hrólfur Sigurðsson (1922-2002)

  • Nr. 85. Abstrakt. 1955
  • Nr. 125. Bláskógaheiði. 1980
  • Nr. 126. Úr Svínahrauni
  • Nr. 127. Eiðavatn. 1984
  • Nr. 128. Frá Þingvöllum. 1984
  • Nr. 129. Úr Landeyjum. 1985
  • Nr. 130. Úr Svínahrauni. 1979
  • Nr. 131. Möðrudalsöræfi - Herðubreið. 1984
  • Nr. 133. Hrafnabjörg
  • Nr. 135. Landslag. 1961
  • Nr. 136. Landslag
  • Nr. 139. Landslag. 1953
  • Nr. 140. Landslag. 1964
  • Nr. 182. Héraðsvötn
  • Nr. 199. Hríslur. 1986
  • Nr. 207. Sauðárkrókur. 1974
  • Nr. 234. Sauðárkrókur
  • Nr. 237. Leysing
  • Nr. 238. Undir Meyjarsæti
  • Nr. 239. Við Hafravatn
  • Nr. 240. Botnsúlur
  • Nr. 241. Hláka. 1988
  • Nr. 304. Landslag
  • Nr. 373. Af Álftanesi
  • Nr. 374. Frá Kolviðarhóli
  • Nr. 375. Þingey
  • Nr. 382. Sumarnótt á Króknum
  • Nr. 383. Gullborgarhraun
  • Nr. 386. Kapelluhraun

Höskuldur Björnsson (1903-1963)

  • Nr. 195. Bæjargöng í Glaumbæ

Ingiberg Magnússon

  • Nr. 113. Úr alfaraleið. 1990

Ingunn Eydal

  • Nr. 71. Hungraður heimur. 1983

Íris Elfa Friðriksdóttir

  • Nr. 97. (nafnlaust). 1988

Jóhann Briem

  • Nr. 11. Á ströndinni

Jóhann Sigurjónsson

  • Nr. 122. Skín við sólu Skagafjörður

Jóhanna Bogadóttir

  • Nr. 68. Gandreið II. 1984
  • Nr. 210. (nafnlaust). 2001

Jóhannes Geir Jónsson

Jóhannes Sveinsson Kjarval

  • Nr. 6. (nafnlaust). 1936

Jón Stefánsson

  • Nr. 4. (nafn óvíst)
  • Nr. 120. Af Vatnsskarði
  • Nr. 219. Furðustrandir

Jónas Guðvarðarson

  • Nr. 17. Til heiðurs málara. 1971
  • Nr. 21. Landslag
  • Nr. 46. Hlyngerði. 1981
  • Nr. 47. Duo. 1979
  • Nr. 146. (nafnlaust). 1979
  • Nr. 202. Sauðárkrókur

Jónas Þór Pálsson

  • Nr. 226. Popps pakkhús

Jónína Lára Einarsdóttir

  • Nr. 67. Svarti sauðurinn. 1983

Kalervo Konster

  • Nr. 19. Sírenur. 1973

Katrín H. Ágústsdóttir

  • Nr. 52. Fjallalækur. 1981

Kjartan Guðjónsson

  • Nr. 69. Vefarinn. 1983

Kristinn G. Harðarson

  • Nr. 91. (nafnlaust). 1985

Kristinn G. Jóhannsson

  • Nr. 183. Guðmundur Halldórsson. 1995
  • Nr. 184. Guðmundur L. Friðfinnsson. 1995

Kristín Ragnarsdóttir

  • Nr. 387. Hjaltadalur III
  • Nr. 388. Lón III
  • Nr. 389. Lauf II

Kári Eiríksson

  • Nr. 10. (nafnlaust). 1969

Kári Sigurðsson

  • Nr. 233. Útþrá

Lísa K. Guðjónsdóttir

  • Nr. 70. Landnám

Magnús Einarsson

  • Nr. 108. Lómagnúpur. 1989

Magnús Jónsson

  • Nr. 12. Úr Hegranesi
  • Nr. 13. Frá Mælifelli
  • Nr. 14. Frá Mælifelli. 1920
  • Nr. 137. Landslag
  • Nr. 138. Landslag
  • Nr.142. Landslag

Magnús Kjartansson

  • Nr. 32. Ævintýri Indíafara. 1978

Mosebekk

  • Nr. 379. Mor og barn

Niels Hafstein

  • Nr. 93. (nafnlaus). 1971

Óli G. Jóhannsson

  • Nr. 76. Tómthúsmaður. 1984
  • Nr. 77. Í svartnætti vetrar

Ómar Skúlason

  • Nr. 33. Leiðin okkar 6. 1978

Páll Sigurðsson

  • Nr. 49. Úr Deildardal. 1981
  • Nr. 350. Læknisfjósið á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 351. Gúttó á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 352. Gamla Læknishúsið á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 353. Blöndalshús á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 354. Erlendarhús á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 355. Sauðá. 1969
  • Nr. 356. Hótel Tindastóll á Sauðárkróki. 1969
  • Nr. 357. (nafnlaust). 1969
  • Nr. 358. Sýsluhesthúsið á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 359. Gamla sjóbúðin á Sauðárkróki. 1969
  • Nr. 360. Gamalt hús við Rafstöðina. 1969
  • Nr. 361. Grænahús á Sauðárkróki. 1969
  • Nr. 362. Smiðja á Sauðárkróki. 1969
  • Nr. 363. Hlíðarendi. 1969
  • Nr. 364. Geymsluhús K.S. á Sauðárkróki. 1967
  • Nr. 365. Sjávarborgarkirkja. 1969
  • Nr. 366. Aðalgata 17. 1969
  • Nr. 367. Ártún. 1969
  • Nr. 368. Skúr og hjallur. 1969

Pétur Ingi Björnsson

  • Nr. 390. (nafnlaust)

Ragnar Lár

  • Nr. 39. Hraungjá. 1979

Ragnar Páll

  • Nr. 8. Bátar á Siglufirði

Sigfús Halldórsson

  • Nr. 53. (séð norður Suðurgötu á S.króki). 1982
  • Nr. 54. Úr Suðurgötu. 1982
  • Nr. 55. Villa Nova. 1983
  • Nr. 56. Úr Aðalgötu. 1982

Sigrid Valtingojer

  • Nr. 72. Saga I-IV (fjórar grafíkmyndir). 1983
  • Nr. 73. Saga I-IV (fjórar grafíkmyndir). 1983
  • Nr. 74. Saga I-IV (fjórar grafíkmyndir). 1983
  • Nr. 75. Saga I-IV (fjórar grafíkmyndir). 1983

Sigurlaugur Elíasson

  • Nr. 86. Náfrændi zombunnar. 1986
  • Nr. 87. Klofningur. 1986
  • Nr. 109. Að náttverði. 1989
  • Nr. 185. Á siglingaleið. 1992
  • Nr. 372. Meðan tevatnið sýður . 1990-1991

Sigurrós Stefánsdóttir

  • Nr. 192. Þegar sólin sest

Sigurður Benediktsson

  • Nr. 393. Sauðárkrókur. 1955

Sigurður Hallmarsson

  • Nr. 7. Kinnarfjöll. 1971

Sigurður Sigurðsson

  • Nr. 22. Vetur í Svínahrauni
  • Nr. 180. Blönduhlíðarfjöll. 1959
  • Nr. 188. Tindastóll. 1992
  • Nr. 206. Skammdegisskin
  • Nr. 208. Sauðárkrókur?. 1973
  • Nr. 214. Holtavörðuheiði. 1985
  • Nr. 221. Hryggjadalur. 1992
  • Nr. 303. Sr. Helgi Konráðsson
  • Nr. 305. Jón Þ. Björnsson skólastjóri

Snorri Sveinn

  • Nr. 228. Truflar augað máttug sól

Steingrímur Guðmundsson

  • Nr. 107. Hólar í Hjaltadal

Sólveig Björnsdóttir (Sossa)

  • Nr. 220. (nafnlaust). 1993

Thorvald Molander

  • Nr. 381. Hofsós

Tryggvi Ólafsson

  • Nr. 94. Bál

Valgarður Gunnarsson

  • Nr. 95. (nafnalaust). 1985

Valtýr Pétursson

  • Nr. 26. Vesturhöfnin. 1977

Þorbjörg Guðmundsdóttir

  • Nr. 34. Riddarateppi

Þorgerður Sigurðardóttir

  • Nr. 121. ,,Lux beata gloriora". 1994

Þorlákur Kristinsson - Tolli

  • Nr. 78. Fugl
  • Nr. 96. Nafnlaust haust

Þórdís E. Jóelsdóttir

  • Nr. 103. Hníg þó hóglega í hafskautið mjúka

Þórhallur Filippusson

  • Nr. 84. Mælifell.
  • Nr. 110. Vorleysing. 1990
  • Nr. 114. Nafnlaust abstrakt.
  • Nr. 117. Haust í Hegranesi. 1992
  • Nr. 119. Þingvellir. 1987
  • Nr. 190. Svipir úr fortíðinni. 1997
  • Nr. 211. Nafnlaus.
  • Nr. 370. Naut. 1998
  • Nr. 371. Miðaldabrúður. 1995
  • Nr. 391. (nafnlaust)

Þórður Hall

  • Nr. 24. Ummyndun I. 1976
  • Nr. 25. Ummyndun II. 1976

Örlygur Sigurðsson

  • Nr. 215. Björn Daníelsson skólastjóri