Fara í efni

Húsaskrá

Héraðsskjalasafnið hefur unnið húsakannanir í Skagafirði. Árið 2018 komu út húsakannanir fyrir Hofsóss og Sauðárkrók sem afmörkuðust að tillögu um verndarsvæði í byggð á þessum svæðum. Árið 2019 kom út húsakönnun fyrir Suðurgötu á Sauðárkróki. Skýrslurnar má nálgast hér:

Til að stytta sér leið og fara beint í skráningu á tilteknu húsi er hægt að fara á undirsíðurnar Sauðárkrókur og Hofsós.