Fara í efni

Tveir á tali

Í hlaðvarpsþáttunum "Tveir á tali" tökum við Skagfirðinga tali, spjöllum um daginn og veginn - ekki síst horfna tíma. Í fyrsta þættinum spjallar Ólöf Andradóttir við Bjarna Haraldsson, verslunarmann á Sauðárkróki, en hann varð níræður árið 2020 og man því tímana tvenna.