Fréttir

Skertur opnunartími næstu daga

Starfsmenn héraðsskjalasafnsins munu taka þátt í námskeiði um forvörslu og neyðaráætlanir á söfnum dagana 21. og 22. febrúar. Fyrir vikið verður takmörkuð þjónusta á safninu. Ef erindið er brýnt má senda tölvupóst á skjalasafn@skagafjordur.is.
Lesa meira

Kristín Sigurrós Einarsdóttir ráðin sem skjalavörður við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Kristín Sigurrós Einarsdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga.
Lesa meira

Útgáfuhóf í Safnahúsi í tilefni af 100 ára afmæli Kristmundar Bjarnasonar

Forsíða bókarinnar Í barnsminni
Í dag 10. janúar eru 100 ár liðin frá fæðingu Kristmundar Bjarnasonar rithöfundar og fræðimanns á Sjávarborg en hann dvelur nú á dvalarheimilinu á Sauðárkróki. Kristmundur er heiðursfélagi Sögufélags Skagfirðinga og í tilefni þessara tímamóta gefur félagið úr bernskuminningar hans frá Mælifelli, þar sem hann ólst upp. Laugardaginn 12. janúar verður bókarkynning og útgáfuhóf í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl 16 og bjóðum við alla velkomna.
Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svæði

Héraðsskjalasafn Skagafjarðar  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6077