Fréttir

Kristín Sigurrós Einarsdóttir ráđin sem skjalavörđur viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga

Kristín Sigurrós Einarsdóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga.
Lesa meira

Útgáfuhóf í Safnahúsi í tilefni af 100 ára afmćli Kristmundar Bjarnasonar

Forsíđa bókarinnar Í barnsminni
Í dag 10. janúar eru 100 ár liđin frá fćđingu Kristmundar Bjarnasonar rithöfundar og frćđimanns á Sjávarborg en hann dvelur nú á dvalarheimilinu á Sauđárkróki. Kristmundur er heiđursfélagi Sögufélags Skagfirđinga og í tilefni ţessara tímamóta gefur félagiđ úr bernskuminningar hans frá Mćlifelli, ţar sem hann ólst upp. Laugardaginn 12. janúar verđur bókarkynning og útgáfuhóf í Safnahúsinu á Sauđárkróki kl 16 og bjóđum viđ alla velkomna.
Lesa meira

Laust starf á Hérađsskjalasafninu

Auglýst er eftir skjalaverđi í 75% starfshlutfall hjá Hérađsskjalasafni Skagfirđinga. Í starfinu felst m.a. almenn skráningarstörf innan safnsins, svara fyrirspurnum, afla sér ţekkingar á safnkosti ásamt ţví ađ sinna forvörslu á safnkosti og ađstođa hérađsskjalavörđ viđ ráđgjafastörf. Umsóknarfrestur er til og međ 16. janúar.
Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077