Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2024 er komin út og má nálgast stafrænt afrit af skýrslunni á heimasíðunni. Í ársskýrslunni er farið yfir meginstarfssemi safnsins, helstu verkefni og markmið næsta árs. Þá er einnig farið yfir starfssemi Listasafns Skagfirðinga sem héraðsskjalavörður veitir forstöðu.