Starfsmenn Héraðsskjalasafns Skagfirðinga ætla leggja land undir fót og skella sér á norræna ráðstefnu um skjalamál. Fyrir vikið verður safnið lokað dagana 15.-18. september. Opnum aftur föstudaginn 19. september.
Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2024 er komin út og má nálgast stafrænt afrit af skýrslunni á heimasíðunni. Í ársskýrslunni er farið yfir meginstarfssemi safnsins, helstu verkefni og markmið næsta árs. Þá er einnig farið yfir starfssemi Listasafns Skagfirðinga sem héraðsskjalavörður veitir forstöðu.