Fara í efni

Skjalaskrá

Atom er megin-skráningarsíða Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Starfsmenn safnsins vinna að því að koma öllum skjalaskrám safnsins inn á þessa síðu. Enn á eftir að flytja mikið af skrám af "Handritaskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga" og "Einkaskjalasöfn" en stóran hluta þessara skráa má finna á einkaskjalasafn.is. Þá er nokkur hluti einungis forskráður og er einnig unnið að því að fullskrá safnið og gera skjalaskrárnar aðgengilegar á skráningarsíðunni.