Byggingarár: 1963
Heiti: Skógargata 3
Hönnuður:
Fyrsti eigandi: Guðmann Tóbíasson
Saga: Skógargata 3 er steinsteypt hús byggt árið 1963 og er áfast við hús sem áður stóð á lóðinni og hefur húsnúmerið 3b. Húsið hefur ekki tekið miklum breytingum fyrir utan að það hefur verið klætt með bárujárni.
Varðveislugildi - metið 2018:
- Listrænt gildi/byggingarlist - Lágt - Lítil viðbygging við gamalt timburhús og hefur ekki sérstakt listrænt gildi.
- Menningarsögulegt gildi - Lágt - Íbúðarhús. Hefur lítið menningarsögulegt gildi.
- Umhverfisgildi - Miðlungs - Hluti götumyndar. Fellur ágætlega að nærliggjandi húsum.
- Upprunalegt gildi - Hátt - Húsinu hefur lítið breyst.
- Tæknilegt ástand - Miðlungs - Húsið er í þokkalegu standi.
- Varðveislugildi - Miðlungs - Hús í þokkalegu ástandi og fellur ágætlega að nærliggjandi umhverfi.
Heimild: Húsakönnun Sauðárkróks: Norðurhluti gamla bæjar. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga. 2018.
Bein tenging: Umfjöllun í skýrslu