Byggingarár: 1990
Heiti: Skógargata 2
Hönnuður: Árni Ragnarsson
Fyrsti eigandi: Fjölbýli
Saga: Steinsteypt fjölbýlishús byggt árið 1990. Hefur haldist óbreytt til dagsins í dag.
Varðveislugildi - metið 2018:
- Listrænt gildi/byggingarlist - Miðlungs - Steinsteypt tvílyft fjölbýlishús frá lok 20. aldar.
- Menningarsögulegt gildi - Lágt - Íbúðarhús. Hefur lítið menningarsögulegt gildi.
- Umhverfisgildi - Miðlungs - Eitt fjögurra húsa við Kristjánsklauf sem eiga það sameiginlegt að skera sig úr nærliggjandi byggingum vegna stærðar sinna og gerðar en samsvara sér ágætlega við hvert annað.
- Upprunalegt gildi - Hátt - Húsinu hefur ekki verið breytt frá upphaflegri gerð.
- Tæknilegt ástand - Hátt - Í góðu ástandi.
- Varðveislugildi - Miðlungs - Húsið nýlegt og samsvarar sér ágætlega við nærliggjandi byggingar.
Heimild: Húsakönnun Sauðárkróks: Norðurhluti gamla bæjar. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga. 2018.
Bein tenging: Umfjöllun í skýrslu