Fara í efni

Hernámsárin

Í þessu hlaðvarpi er fjallað um hernámsárin á Sauðárkróki, 1940-1942. Spjallað er við Ágúst Guðmundsson en hann birti grein um sama efni í Skagfirðingabók árið 2018.