Fara í efni

Ljósmyndagreining í janúar

Þá er komið að næstu ljósmyndagreiningu. Við hittumst kl. 14:00 á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, þann 15. janúar næstkomandi. Myndirnar má sjá hér á heimasíðunni. Að þessu sinni ætlum við að greina ljósmyndir úr fórum Hallfríðar Báru Haraldsdóttur (1928-2012).