27.04.2021
Feykir í 40 ár - viðtal við Berglindi Þorsteinsdóttur
Í dag viljum við vekja athygli á næsta þætti í hlaðvarpi okkar um Feyki. Í þessum þætti tekur Kristín Sigurrós viðtal við Berglindi Þorsteinsdóttur en hún var ritstjóri Feykis á árunum 2014-2016. Áður hafði hún starfað sem blaðamaður hjá Feyki.