Fara í efni

Jólahlaðvarp ársins 2021

Jólahlaðvarp Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er þetta árið í umsjón Eyrúnar Sævarsdóttur. Hér fjallar hún um sveitablöð og les upp jólasögu sem birtist í sveitablaðinu Viðari (úr Viðvíkursveit) um áramótin 1915-1916. Eyrún fær einnig til sín gesti sem rýna í söguna og tíðaranda hennar. Hér má nálgast jólahlaðvörp héraðsskjalasafnsins: https://heradsskjalasafn.skagafjordur.is/is/frodleikur/hladvarp/jolahladvarp