14.10.2020
Upptaka útgáfuhófs Sögufélags Skagfirðinga
Nú er hægt að hlýða á þau ávörp sem flutt voru í hófi Sögufélags Skagfirðinga vegna útgáfu Skagfirðingabókar 2020 á heimasíðu héraðsskjalasafnsins. Til máls tóku Hjalti Pálsson, Sölvi Sveinsson, Birgir Guðjónsson og Sólborg Una Pálsdóttir.