Fara í efni

Jólahlaðvarp 2025

Að þessu sinni flytur Kristín Sigurrós Einarsdóttir, héraðsbókavörður Skagfirðinga, bráðskemmtilega hugvekju um æskujólin í Lundareykjadal í Borgarfirði. Gleðileg jól!