Fara í efni

Ljósmyndagreining í desember

Þá er komið að næstu ljósmyndagreiningu. Við hittumst kl. 14:00 á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, þann 11. desember næstkomandi. Myndirnar má sjá hér á heimasíðunni.