Fara í efni

Laust starf á Héraðsskjalasafninu

Auglýst er eftir skjalaverði í 75% starfshlutfall hjá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Í starfinu felst m.a. almenn skráningarstörf innan safnsins, svara fyrirspurnum, afla sér þekkingar á safnkosti ásamt því að sinna forvörslu á safnkosti og aðstoða héraðsskjalavörð við ráðgjafastörf. Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar. Sjá nánar á síðu sveitarfélagsins.

Frekari upplýsingar veitir Sólborg Una Pálsdóttir, héraðsskjalavörður.

solborg@skagafjordur.is

s: 455 6077, 8624353