26.04.2021
Viðtal við Pál Friðriksson
Næsti þáttur í hlaðvarpsþáttaröðinni "Feykir í 40 ár" er viðtal við Pál Friðriksson núverandi ritstjóra Feykis. Hann hefur auðvitað frá mörgu að segja enda búinn að starfa lengi hjá Feyki. Hér er rætt um núverandi ástand og framtíðina í íslenskum fjölmiðlaheimi ásamt því að rifja upp eftirminnileg atriði á ferlinum.