Fara í efni

Fréttir

Gamli bærinn á Sauðárkróki - norðurhluti
29.10.2018

Gamli bærinn á Sauðárkróki - verndarsvæði í byggð

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 17. október síðastliðinn að leggja fram tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um verndarsvæði í byggð innan þéttbýlis á Sauðárkróki. Svæðið sem um ræðir er norðurhluti gamla bæjarins sem er elsti hluti byggðarinnar og afmarkast að norðan af nyrsta íbúðarhúsi Sauðárkróks, að austan af Strandvegi, að sunnan af Kirkjutorgi og Kirkjuklauf (Hlíðarstíg) og að vestan af Nöfum.
Kynning á bókinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld
27.10.2017

Kynning á bókinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld

Mánudaginn 30. október kl. 12 ætlar dr. Vilhelm Vilhelmsson að heimsækja okkur í Safnahúsið og kynna nýju bókina sína sem nefnist Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Allir velkomnir.
Ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins fyrir árið 2016
10.07.2017

Ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins fyrir árið 2016

Nú er hægt að nálgast ársskýrslu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2016. Í skýrslunni er farið yfir starfssemina og sérverkefni.
Afmælishátíð 7. maí
02.05.2017

Afmælishátíð 7. maí

Sögufélag Skagfirðinga og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga eiga stórafmæli í ár og ætla að því tilefni að halda málþing í Miðgarði 7. maí næstkomandi.
Ársskýrsla 2015
20.06.2016

Ársskýrsla 2015

Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er komin út þar sem farið er yfir starfssemina og sérverkefni.
Kort B
18.05.2016

Lítil kortasaga – menningarlandslag í skjölum

Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum í dag ætlum við að beina augum okkar að þema ársins sem er menningarlandslag.
Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2015
17.04.2015

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2015

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga hefur átt sinn fasta sess í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga og notið mikilla vinsælda í hartnær fjóra áratugi eða allt frá árinu 1976 er hún var haldin í fyrsta sinn. Samkvæmt venju mun Safnahúsið standa fyrir vísnakeppni þetta árið og verður hún með sama sniði og undanfarin ár.
Ársskýrsla 2014
01.04.2015

Ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins komin út

Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er komin út þar sem farið er yfir starfssemina og sérverkefni.
Kallað eftir skjölum kvenna
19.03.2015

Kallað eftir skjölum kvenna

Þjóðarátaki hleypt af stokkunum í dag 19. mars Nú í ár fagna landsmenn 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni efna Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands og héraðsskjalasöfnin til þjóðarátaks um söfnun á skjölum kvenna og hvetja landsmenn til að afhenda þau á skjalasöfn. Bréf, dagbækur og önnur persónuleg gögn geta veitt innsýn inn í líf einstaklinga og fjölskyldna þeirra en einnig varpa þau ljósi á sögu lands og þjóðar.
Héraðsskjalasafn lokað 16. desember 2014
16.12.2014

Héraðsskjalasafn lokað 16. desember 2014

Héraðsskjalasafnið verður lokað 16. desember 2014 vegna framkvæmda. Hægt er að ná í héraðsskjalavörð í síma 862-4353.