Fara í efni

Feykir í 40 ár - viðtal við Kristínu Sigurrós

Kristín Sigurrós Einarsdóttir
Kristín Sigurrós Einarsdóttir

Þá er komið að síðasta þættinum í hlaðvarpinu um Feyki. Í dag snúum við hlutverkum við, Eyrún Sævarsdóttir sest í stól spyrjanda á meðan Kristín sest í stól viðmælanda en Kristín var blaðamaður hjá Feyki á árunum 2013-2017. Þáttinn má nálgast hér: https://soundcloud.com/heradsskjalasafn/kristin-sigurros-einarsdottur