Fara í efni

Feykir í 40 ár - viðtal við Jón Ormar

Við höldum áfram með hlaðvarpsþáttinn "Feykir í 40 ár". Í þessum þætti tekur Kristín Sigurrós viðtal við Jón Ormar Ormsson og ræða þau um tilurð blaðsins og fyrstu árin. Þáttinn má nálgast hér: https://soundcloud.com/heradsskjalasafn/jon-ormar-ormsson