27.10.2017
Kynning á bókinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld
Mánudaginn 30. október kl. 12 ætlar dr. Vilhelm Vilhelmsson að heimsækja okkur í Safnahúsið og kynna nýju bókina sína sem nefnist Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Allir velkomnir.