Fara í efni

Safnamál aðgengileg á heimasíðunni

Á árunum 1977 til 1994 gáfu söfnin í Skagafirði út blaðið Safnamál. Í því er að finna yfirlit yfir starfsemi safnanna ásamt ýmsum fróðleik um skjöl og gripi sem þau varðveita. Nú hefur Héraðsskjalasafn Skagfirðinga skannað inn blöðin og gert þau leitarbær. Blöðin er að finna undir útgáfu.