Fara í efni

Upptaka útgáfuhófs Sögufélags Skagfirðinga

Í tilefni útkomu Skagfirðingbókar var samkoma í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 3. október kl. 14.00. Þar var bókin kynnt og höfð til sölu á kynningarverði. Höfuðgrein bókarinnar er um Guðjón Ingimundarson íþróttakennara á Sauðárkróki. Sölvi Sveinsson tók hana saman og spjallaði um hana. Birgir Guðjónsson sagði frá foreldrum sínu, Guðjóni og Boggu. Kynnt var líka skráning skjala og ljósmynda úr fórum Guðjóns á vegum Héraðsskjalasafnsins.

Hlýða má á ávörpin hér: https://heradsskjalasafn.skagafjordur.is/is/frodleikur/hladvarp/skagfirdingabok-2020