Fara í efni

Fréttir

Sólborg Una Pálsdóttir
02.07.2014

Sólborg Una Pálsdóttir ráðin héraðsskjalavörður Skagfirðinga

Sólborg er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Árið 2003 útskrifaðist hún með MSc. gráðu í upplýsingatækni í fornleifafræði (Archaeological information System) frá Háskólanum í York og hefur einnig sótt fjölmörg námskeið um upplýsingakerfi, uppbyggingu gagnagrunna o.fl
Nýjar myndir á Ljósmyndavefnum
22.11.2012

Nýjar myndir á Ljósmyndavefnum

Að undanförnu hefur verið unnið að því að setja inn ljósmyndir á vef safnsins. Nú hafa bættst við 500 ljósmyndir, sem safninu bárust frá fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins Feykis og eru myndir frá blaðinu nú tæplega 1100. Hægt er að sjá myndirnar á vefnumwww.skagafjordur.is/myndir, velja Héraðsskjalasafn og fara að leita. Með því að setja Feykir í leitarreit er hægt að kalla fram allar myndir úr því safni.