Fara í efni

Dagur kvenfélagskonunnar

Kvenfélag Skefilsstaðahrepps 1941
Kvenfélag Skefilsstaðahrepps 1941

1. febrúar er dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár eins og segir á heimasíðu Kvenfélagssambands Íslands. Héraðsskjalasafnið hefur undanfarin misseri verið að búa til stafræn afrit af ýmsum gögnum safnsins. Meðal þess sem við höfum verið að vinna með eru gögn kvenfélaga í Skagafirði. Á skráningarsíðu safnsins má til dæmis skoða stafræn afrit af eftirfarandi gögnum kvenfélaga: