Þá er komið að næstu ljósmyndagreiningu. Ætlunin er að halda greiningarfund í Héraðsskjalasafninu þann 12. desember kl. 14:00. Á fundinum ætlum við að rýna ljósmyndir úr safni Stefáns Pedersen. Hægt er að forskoða myndirnar hér á heimasíðunni. Vonandi sjáum við sem flesta!
Héraðsskjalasafnið ætlar að halda ljósmyndafund næstkomandi fimmtudag, 14. nóvember 2024, kl. 14. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum héraðsskjalasafnsins í Safnahúsi við Faxatorg. Á fundinum ætlum við að rýna ljósmyndir úr safni Stefáns Pedersen og Árna Blöndals.