Fréttir

Gamli bćrinn á Sauđárkróki - verndarsvćđi í byggđ

Gamli bćrinn á Sauđárkróki - norđurhluti
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarđar samţykkti á fundi sínum ţann 17. október síđastliđinn ađ leggja fram tillögu til mennta- og menningarmálaráđherra um verndarsvćđi í byggđ innan ţéttbýlis á Sauđárkróki. Svćđiđ sem um rćđir er norđurhluti gamla bćjarins sem er elsti hluti byggđarinnar og afmarkast ađ norđan af nyrsta íbúđarhúsi Sauđárkróks, ađ austan af Strandvegi, ađ sunnan af Kirkjutorgi og Kirkjuklauf (Hlíđarstíg) og ađ vestan af Nöfum.
Lesa meira

Skjalaverđir í frćđsluferđ

Vikuna 24. til 28. september eru skjalaverđir frá Hérađsskjalasafni Skagfirđinga í frćđsluferđ í Skotlandi. Ţjónusta viđ gesti er ţví skert. Öllum tölvupósti er svarađ en ef gestir ţurfa ađ komast í skjöl safnsins biđjum viđ ţá ađ hafa biđlund og koma aftur í nćstu viku.
Lesa meira

Kynning á bókinni Sjálfstćtt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld


Mánudaginn 30. október kl. 12 ćtlar dr. Vilhelm Vilhelmsson ađ heimsćkja okkur í Safnahúsiđ og kynna nýju bókina sína sem nefnist Sjálfstćtt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Allir velkomnir.
Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077