Fara í efni

Skertur opnunartími næstu daga

Starfsmenn héraðsskjalasafnsins munu taka þátt í námskeiði um forvörslu og neyðaráætlanir á söfnum dagana 21. og 22. febrúar. Fyrir vikið verður takmörkuð þjónusta á safninu. Ef erindið er brýnt má senda tölvupóst á skjalasafn@skagafjordur.is.