Fara í efni

Safnahús lokar 24. mars

Safnahúsinu verður lokað frá þriðjudeginum 24. mars til 14. apríl eða þar til yfirvöld aflétta lokuninni. Því verður ekki hægt að heimsækja Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og skoða safnkostinn né koma með skjalaafhendingar. Starfsmennirnir munu þó enn standa vaktina og reyna svara öllum þeim fyrirspurnum sem til okkar berast. Hægt er að senda fyrirspurnir á tölvupóstfangið skjalasafn@skagafjordur.is eða hringja í síma 455 6075.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/22/Hertar-takmarkanir-a-samkomum-morkin-sett-vid-20-manns/