Minnum á ljósmyndagreiningarfund sem verður haldinn í húsakynnum héraðsskjalasafnsins, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14:00. Eins og oft áður ætlum við að skoða myndir frá Stefáni B. Pedersen. Hægt er að forskoða myndirnar hér á heimasíðunni. Sjáumst hress.