Fara í efni

Jólahlaðvarp 2024

Jólahlaðvarpið að þessu sinni er spjall við Gunnar Rögnvaldsson staðarhaldara að Löngumýri. Við ræðum um minningar Gunnars af jólahaldi á æskuheimili hans, Hrauni á Skaga, en einnig upplifun hans af jólahaldi erlendis. Með hlaðvarpinu senda starfsmenn Héraðsskjalasafns Skagfirðinga ykkur hlýjar jólakveðjur. 

Hlaðvarpsþætti skjalasafnsins má finna hér: https://heradsskjalasafn.skagafjordur.is/is/frodleikur/hladvarp