Fara í efni

Starfsmenn á skyndihjálparnámskeið

Viljum vekja athygli á því að Héraðsskjalasafn Skagfirðinga opnar kl. 11 í stað kl. 9 alla þessa viku (3. febrúar til 7. febrúar) því starfsmenn eru á skyndihjálparnámskeiði.