Fara í efni

Ráðstefnuferð starfsmanna

Héraðsskjalasafnið verður lokað frá 6. og 7. október. Við starfsmenn safnsins ætlum að skella okkur á ráðstefnu héraðsskjalasafna, hitta kollega og fræðast um öll þau helstu mál er viðkoma skjalasöfnum á Íslandi. Við opnum aftur á mánudaginn 10. október.

Ef erindið er brýnt má senda okkur tölvupóst (solborg@skagafjordur.is) og við svörum eftir bestu getu.