Fara í efni

Námskeið í grúski

Héraðsskjalasafn og héraðsbókasafn Skagfirðinga ætla að taka höndum saman og halda námskeið í grúski 16., 23. og 30. janúar. Endilega skrá sig með því að hringja í síma 455-6050 eða senda tölvupóst á bokasafn@skagafjordur.is. Námskeið verður haldið í Safnahúsinu. Gott ef þátttakendur geta komið með fartölvu eða spjaldtölvu með sér.