Fara í efni

Ljósmyndasafn Feykis

Við ætlum að ljúka afmælisári Feykis með því að gera aðgengilegt ljósmyndasafn Feykis. Við erum enn að bæta við upplýsingum um myndirnar. Ef þið hafið ábendingar um myndirnar megið þið gjarnan senda okkur línu: skjalasafn@skagafjordur.is. Hér má nálgast hlekk á safnið: Feykir: Ljósmyndasafn