Fara í efni

Ljósmyndagreining - fundur 28. maí

Við ætlum að halda ljósmyndagreiningarfund 28. maí kl. 14:00 í Safnahúsi við Faxatorg. Farið verður yfir ljósmyndir úr safni Stefáns B. Pedersen. Bjóðum eldri borgara sérstaklega velkomna.