Fara í efni

Ljósmyndafundur í Héraðsskjalasafninu

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga ætlar að halda ljósmyndafund þann 6. febrúar næstkomandi, klukkan 17:00. Ætlunin er að fara yfir ljósmyndasafn Kristjáns C. Magnússonar og fá gesti til að aðstoða safnið við að greina myndefnið. Áhugasamir geta skoðað safnið hér: https://atom.skagafjordur.is/index.php/is-hsk-n00189