Fara í efni

Listasafn Skagfirðinga

Á heimasíðu héraðsskjalasafnsins má núna nálgast upplýsingar um Listasafn Skagfirðinga. Þar er m.a. hægt að nálgast upplýsingar um þau verk sem listasafnið hefur yfirumsjón með og þær sýningar sem safnið og/eða Safnhús Skagfirðinga hefur staðið fyrir í gegnum tíðina. Í vinnslu er að birta ljósmyndir af verkunum.