Fara í efni

Byggðasaga Skagafjarðar

Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar við störf á vettvangi.
Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar við störf á vettvangi.

Í desember 2021 kom út tíunda og síðasta bindi Byggðasögu Skagafjarðar. Í tilefni af þessum tímamótum setti héraðsskjalasafnið í samvinnu við héraðsbókasafnið, byggðasafnið og Sögufélag Skagfirðinga upp litla sýningu í Safnahúsinu. Sýningin var opnuð við setningu Sæluvikunnar 24. apríl síðastliðinn. Henni ætlað að gefa almenningi innsýn vinnuna sem liggur að baki þessa mikla verks. 

Kristín Sigurrós Einarsdóttir tók einnig viðtal við Hjalta Pálsson, ritstjóra Byggðasögu Skagafjarðar, sem nálgast má á hlaðvarpi héraðsskjalasafnsins: https://heradsskjalasafn.skagafjordur.is/is/frodleikur/hladvarp/byggdasaga-skagafjardar