Magnús Bjarnason kennari

Magnús Bjarnason kennari fćddist í Stóru-Gröf  áriđ 1899. Ađ loknu námi í barna- og unglingaskóla á Sauđárkróki, braust hann til framhaldsmenntunar ţrátt fyrir fátćkt. Hann fór í Kennaraskólann í Reykjavík og brautskráđist ţađan 1924. Hann var kennari í Torfalćkjarhreppi, Rípurhreppi og Holtshreppi, en síđan í Austurbćjarskólanum í Reykjavík 1933-1934. Síđan var hann kennari viđ barnaskólann á Sauđárkróki, uns hann lét af störfum áriđ 1961.

Magnús var vinsćll kennari, mikill lestrarhestur og óeigingjarn hugsjónamađur. Hann sat um árabil í hreppsnefnd Sauđárkrókshrepps fyrir jafnađarmenn. Ţá var hann formađur Verkamannafélagsins Fram um árabil.

Ţegar Hérađsskjalasafniđ var opnađ til almennra nota áriđ 1972 varđ Magnús fastagestur ţar og stundađi frćđin af kappi. Í grein Kristmundar Bjarnasonar í Safnamálum I 1977 er fjallađ um Magnús. Ţar segir m.a.

     "Fimmtudaginn 13. marz fyrrnefnt ár [1975] kom Magnús í Safniđ ađ vanda. Hann skákađi til mín bréfi, sem ég lagđi til hliđar án ţess ađ opna, taldi ţetta einhverja fyrirspurn, sem hann hefđi veriđ beđinn fyrir. Ég tók Magnús tali. Hann var brennandi í andanum sem endranćr. Loks ýjađi hann eftir, hvort ég ćtlađi ekki ađ opna seđilinn, og gerđi ég ţađ. Upp úr umslaginu dró ég bankabók međ hálfrar milljónar króna gjöf til Hérađsskjalasafnsins. Gefandi var Magnús Bjarnason. Ţegar ég ţakkađi rausnina, sagđi hann nćrri ţví afundinn. Ţetta er ekki umtalsvert. Hvađ hef ég svo sem međ peninga ađ gera? Ég er bara ađ ţakka fyrir mig. Ég vissi ekki fyrr en eftir lát hans, ađ hann átti afmćli ţennan dag."

     Ţađ kom í hlut Kristmundar ađ ganga frá tilhögun Vísnakeppni Safnahússins, sem haldin hefur veriđ ţví sem nćst árlega. Jafnframt var tímaritiđ Safnamál gefiđ út međ tilstyrk Menningarsjóđs Magnúsar Bjarnasonar. Kristmundur og Magnús lögđu drögin ađ ţeim verkefnum sem sjóđurinn átti ađ styrkja. Hinn 19. nóvember 1975 var ćtlunin ađ samţykkja drögin formlega á fundi stjórnar safnanna. Kristmundur segir í áđurnefndri grein í Safnamálum:

"... Nokkrum klukkustundum áđur en fundur átti ađ hefjast, töluđum viđ saman í síma og rćddum "vísnamálin" ţá sem oftar. Hann var hress í anda eins og endranćr; hlakkađi til ađ ganga frá ţessu máli. Fundur átti ađ hefjast kl. 8; okkur talađist svo til, ađ hann kćmi um níuleytiđ, er önnur fundamál hefđu veriđ rćdd. Magnús hélt heiman ađ frá sér um hálfníu og gekk ađ vanda hratt suđur götu. En hann komst ekki á leiđarenda. Dauđinn beiđ hans á gatnamótum, nokkur fótmál frá Safnahúsinu."

 

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077