Kristín Sigurrós Einarsdóttir ráđin sem skjalavörđur viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga

Kristín Sigurrós Einarsdóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga. 

Kristín Sigurrós hefur lokiđ B.Ed. próf í grunnskólakennarafrćđum, lokaritgerđ hennar var sagnfrćđilegs efnis og fjallađi um byggđasögu Hvalfjarđar. Kristín er í MA námi á menntavísindasviđi og er ađ vinna ađ mastersritgerđ sem er einnig sagnfrćđilegs eđlis og fjallar um fyrstu skólana í Skagafirđi. Auk ţessa hefur Kristín sótt námskeiđ í skjalavörslu hjá Ţjóđskjalasafni Íslands ásamt fjölda annarra hagnýtra námskeiđa.

Kristín Sigurrós hefur fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur starfađ sem grunnskólakennari viđ Grunnskólann austan Vatna en ţar áđur hefur hún veriđ m.a. verkefnastjóri, framkvćmdastjóri, blađamađur og sjálfstćtt starfandi en einnig hefur hún reynslu af störfum af bókasöfnum og veitti hún Hérađsbókasafni Strandasýslu forstöđu um tíma. Í dag hefur hún m.a. umsjón međ bókasafni Grunnskólans austan Vatna í forföllum fastráđins bókavarđar.

Kristín hefur tekiđ ţátt í miđlun menningar og sögu hérađssins gegnum verkefni tengd leiđsögn og sýningarhaldi. Má ţar nefna ferđir um slóđir Guđrúnar frá Lundi og sýningu um Guđrúnu frá Lundi sem hún setti upp og hannađi ásamt Marín Guđrúnu Hrafnsdóttur, bókmenntafrćđingi og hefur sýningin veriđ nú sett upp á sex stöđum vítt og breytt um landiđ. 

Viđ bjóđum Kristínu Sigurrósu velkomna til starfa á safninu.


Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077