Afmćlishátíđ 7. maí

Sögufélag Skagfirđinga er elsta hérađssögufélag landsins sem enn er starfandi en ţađ var stofnađ 1937 og er ţví 80 ára í ár. Meginmarkmiđ félagsins er ađ skrá og gefa út efni er varđar sögu Skagafjarđar. Hérađsskjalasafn Skagfirđinga var stofnađ 1947 og er ţví 70 ára í ár. Ţađ er elsta hérađsskjalasafn landsins. Meginmarkmiđ safnsins er ađ safna, varđveita og miđla gögnum er varđa sögu Skagafjarđar.

Til ađ halda uppá ţessi tímamót ćtla Sögufélagiđ og Hérađsskjalasafniđ ađ halda málţing í Miđgarđi 7. maí nćstkomandi og hlutu til ţess styrk frá Uppbyggingarsjóđi SSNV og Menningarfélagi Skagfirđinga í Varmahlíđ. Yfirskrift málţingsins er “Skagfirsk frćđi í fortíđ og nútíđ” og er ćtlađ ađ gefa fólki dćmi um rannsóknir á skagfirskri sögu sem unnar eru innan hérađs og utan. Fyrirlesarar eru Guđný Zoëga en hún ćtlar ađ fjalla um byggđasöguna út frá fornleifarannsóknum, Harpa Björnsdóttir sem fjallar um rannsókn sína á Sölva Helgasyni, Unnar Ingvarsson sem fjallar um Sauđárkrók um aldamótin 1900 og Viđar Hreinsson sem fjallar um Jón lćrđa og samband hans viđ Hóla.

Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson, mun ávarpa samkomuna. Einnig munu taka til máls sveitastjóri Sveitarfélagsins Skagafjarđar, Ásta Pálmadóttir, Hjalti Pálsson formađur Sögufélagsins og Sólborg Una Pálsdóttir hérađsskjalavörđur. Bođiđ verđur upp á hátíđarkaffi og vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ taka ţátt í afmćlishátíđinni međ Sögufélaginu og Hérađsskjalasafninu.


Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077