Fréttir

Ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins fyrir árið 2016


Nú er hægt að nálgast ársskýrslu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2016. Í skýrslunni er farið yfir starfssemina og sérverkefni.
Lesa meira

Afmælishátíð 7. maí


Sögufélag Skagfirðinga og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga eiga stórafmæli í ár og ætla að því tilefni að halda málþing í Miðgarði 7. maí næstkomandi.
Lesa meira

Ársskýrsla 2015


Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er komin út þar sem farið er yfir starfssemina og sérverkefni.
Lesa meira

Lítil kortasaga – menningarlandslag í skjölum

Kort B
Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum í dag ætlum við að beina augum okkar að þema ársins sem er menningarlandslag.
Lesa meira

Endurskoðaðar reglur Þjóðskjalasafnsins

Viljum benda á að endurskoðaðar reglur Þjóðskjalasafns Íslands um málalykla, skjalavistunaráætlanir og frágang pappírsskjala hafa verið auglýstar í B-deild Stjórnartíðinda. Reglurnar tóku gildi 1. júlí 2015. Með gildistöku þessara reglna falla úr gildi eldri reglur frá 2010.
Lesa meira

Svæði

Héraðsskjalasafn Skagafjarðar  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6077