Fréttir

Skertur opnunartími nćstu daga

Starfsmenn hérađsskjalasafnsins munu taka ţátt í námskeiđi um forvörslu og neyđaráćtlanir á söfnum dagana 21. og 22. febrúar. Fyrir vikiđ verđur takmörkuđ ţjónusta á safninu. Ef erindiđ er brýnt má senda tölvupóst á skjalasafn@skagafjordur.is.
Lesa meira

Kristín Sigurrós Einarsdóttir ráđin sem skjalavörđur viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga

Kristín Sigurrós Einarsdóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings viđ Hérađsskjalasafn Skagfirđinga.
Lesa meira

Útgáfuhóf í Safnahúsi í tilefni af 100 ára afmćli Kristmundar Bjarnasonar

Forsíđa bókarinnar Í barnsminni
Í dag 10. janúar eru 100 ár liđin frá fćđingu Kristmundar Bjarnasonar rithöfundar og frćđimanns á Sjávarborg en hann dvelur nú á dvalarheimilinu á Sauđárkróki. Kristmundur er heiđursfélagi Sögufélags Skagfirđinga og í tilefni ţessara tímamóta gefur félagiđ úr bernskuminningar hans frá Mćlifelli, ţar sem hann ólst upp. Laugardaginn 12. janúar verđur bókarkynning og útgáfuhóf í Safnahúsinu á Sauđárkróki kl 16 og bjóđum viđ alla velkomna.
Lesa meira

Laust starf á Hérađsskjalasafninu

Auglýst er eftir skjalaverđi í 75% starfshlutfall hjá Hérađsskjalasafni Skagfirđinga. Í starfinu felst m.a. almenn skráningarstörf innan safnsins, svara fyrirspurnum, afla sér ţekkingar á safnkosti ásamt ţví ađ sinna forvörslu á safnkosti og ađstođa hérađsskjalavörđ viđ ráđgjafastörf. Umsóknarfrestur er til og međ 16. janúar.
Lesa meira

Gamli bćrinn á Sauđárkróki - verndarsvćđi í byggđ

Gamli bćrinn á Sauđárkróki - norđurhluti
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarđar samţykkti á fundi sínum ţann 17. október síđastliđinn ađ leggja fram tillögu til mennta- og menningarmálaráđherra um verndarsvćđi í byggđ innan ţéttbýlis á Sauđárkróki. Svćđiđ sem um rćđir er norđurhluti gamla bćjarins sem er elsti hluti byggđarinnar og afmarkast ađ norđan af nyrsta íbúđarhúsi Sauđárkróks, ađ austan af Strandvegi, ađ sunnan af Kirkjutorgi og Kirkjuklauf (Hlíđarstíg) og ađ vestan af Nöfum.
Lesa meira

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077