Verðskrá fyrir notkun ljósmynda

Hér er birt grunnverðskrá ljósmynda sem varðveittar eru í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Afgreiðslugjald er grunngjald vegna myndaþjónustu safnsins. Myndir sem birtar eru á vef safnsins eru horfnar úr höfundarrétti, höfundarréttur er í eigu safnsins eða myndirnar eru birtar með leyfi myndhöfundar.

Safnið áskilur sér rétt til að veita afslátt frá verði s.s. vegna fjölda mynda. Fyrirspurnum eða beiðnum um afnot af ljósmyndum skal beint í netfangið skjalasafn@skagafjordur.is

Afgreiðslugjald vegna einkanota 1.500

Bækur

Forsíða 15.000

Innsíður 5.500

Dagblöð, vikublöð 
1/4 síða eða meiri - heilsíða 15.000

1/4 síða eða minni 7.500

Tímarit 
Forsíða eða kápa, 15.000

Innsíður 5.500 kr.

Vegna birtingar á heimasíðum fyrirtækja 5.500 kr.

Vegna birtingar á sýningum 5.500 kr.

Sjónvarp 
Auglýsing/skjáauglýsing 15.000 kr.
Frétta- og dagskrárefni 5.500 kr.

Gjald vegna ýmissra annara nota s.s. prentunar á boli, minjagripi e.þ.h. skal semja um við safnið. Verð fer eftir upplagi viðkomandi gripa.

Svæði

Héraðsskjalasafn Skagafjarðar  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6077