Verđskrá fyrir notkun ljósmynda

Hér er birt grunnverđskrá ljósmynda sem varđveittar eru í Hérađsskjalasafni Skagfirđinga. Afgreiđslugjald er grunngjald vegna myndaţjónustu safnsins. Myndir sem birtar eru á vef safnsins eru horfnar úr höfundarrétti, höfundarréttur er í eigu safnsins eđa myndirnar eru birtar međ leyfi myndhöfundar.

Safniđ áskilur sér rétt til ađ veita afslátt frá verđi s.s. vegna fjölda mynda. Fyrirspurnum eđa beiđnum um afnot af ljósmyndum skal beint í netfangiđ skjalasafn@skagafjordur.is

Afgreiđslugjald vegna einkanota 1.545

Bćkur

 • Forsíđa 15.450 kr.
 • Innsíđur 5.665 kr.

Dagblöđ, vikublöđ 

 • 26% af síđu eđa meiri - heilsíđa 15.450
 • 25% af síđu eđa minna 7.725

Tímarit 

 • Forsíđa eđa kápa, 15.450
 • Innsíđur 5.665 kr.

Ađrar birtingar:

 • Birting á heimasíđum fyrirtćkja 5.665 kr.
 • Birting á sýningum 5.665 kr.
 • Birting í auglýsingu/skjáauglýsingu 15.450 kr.
 • Birting í frétta- og dagskrárefni 15.450 kr.
 • Afgreiđslugjald vegna einkanota 1.545 kr.

Gjald vegna ýmissra annara nota s.s. prentunar á boli, minjagripi e.ţ.h. skal semja um viđ safniđ. Verđ fer eftir upplagi viđkomandi gripa.

Ljósritun gagna

 • Ljósritun A4/A5, hver síđa 41 kr.
 • Ljósritun A3, hver síđa 72 kr.

Vinnslugjald

Gjald vegna flokkunar, frágangs og skráningu á ófrágengnum gögnum skilaskyldra ađila, 5.150 kr. á tímann.

 

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077