Myndir Byggðasögu Skagafjarðar

Við gerð Byggðasögu Skagafjarðar hafa verið teknar fjölmargar ljósmyndir, á að giska um 10.000 talsins. Flestar myndirnar voru teknar af ritstjóranum Hjalta Pálssyni. Á Ljósmyndavef Skagafjarðar eru nú birtur nokkur hluti þessara mynda og munu fleiri bætast við á næstunni.

Myndir Byggðasögu Skagafjarðar eru bundnar höfundarrétti. Ef áhugi er fyrir notkun myndanna er hægt að hafa samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga skjalasafn@skagafjordur.is

Svæði

Héraðsskjalasafn Skagafjarðar  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6077