Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Kristján fćddist á Sauđárkróki 29. ágúst áriđ 1900, sonur Hildar Pétursdóttur Eriksen og Magnúsar Guđmundssonar verslunarmanns á Sauđárkróki. Kristján starfađi alla tíđ sem verslunarmađur, fyrst hjá Höephnersverslun og verslun Sigurgeirs Daníelssonar en síđar hjá Kaupfélagi Skagfirđinga, ţar sem hann starfađi lengst af.

Kristján var mikill félagshyggjumađur og gegndi margvíslegum trúnađarstörfum, bćđi fyrir Sauđárkrók og eins fyrir ýmis félagasamtök. Sat m.a. í stjórn Sögufélags Skagfirđinga um tíma og í stjórn Bóka- og hérađsskjalasafns Skagfirđinga frá 1960 til ćviloka.

Ungur ađ árum hóf Kristján ljósmyndagerđ og telur safn hans ţúsundir mynda. Ánafnađi Kristján Hérađsskjalasafn Skagfirđinga ađ ljósmyndum sínum eftir sinn dag og má af ţví marka hvađa hug hann bar til safnsins.

Kristján hafđi gott auga fyrir ljósmyndatökum. Hann tók myndir af öllum húsum á Sauđárkróki, fjölda mannamynda tók hann og myndir af ýmsum viđburđum og hátíđum um áratugaskeiđ. Safn Kristjáns er gríđalega verđmćtt fyrir áhugafólk um sögu Sauđárkróks, enda myndefniđ fjölbreytt og má í safni hans sjá glöggt ţá umbreytingu sem varđ á Sauđárkróki frá sveitaţorpi til kaupstađar.

Kristján giftist Sigrúnu M. Jónsdóttur sýslufulltrúa, sem lifđi Kristján. Hún var um tíma sett Sýslumađur Skagfirđinga og mun hafa veriđ fyrsta konan sem gegndi ţví embćtti hér á landi.

Hluti mynda Kristjáns eru nú ađgengilegar á myndavef safnsins, eđa um 600 ljósmyndir.

  

 

Óheimilt er ađ nota myndirnar nema međ leyfi Hérađsskjalasafns Skagfirđinga

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077