Feykismyndir

Áriđ 2008 gaf Ţórhallur Ásmundsson fyrrverandi ritstjóri Fréttablađsins Feykis ljósmyndasafn blađsins til Hérađsskjalasafnsins. Unniđ er ađ skráningu myndanna. Flestar ţeirra voru teknar af Ţórhalli sjálfum en elstu myndirnar af fyrrum ritstjórum og blađamönnum.

Nánar verđur gerđ grein fyrir myndunum á nćstunni.

Myndir úr Feykissafni eru bundnar höfundarrétti og er notkun ţeirra óheimil nema međ leyfi Hérađsskjalasafnsins.

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077